Gjafavara

Fuglahengi - skartgripa hvít og svört

Skartgripahengin eru einfaldir standar sem koma í flötum umbúðum. Þeir eru skreyttir með litlum fugli og eru léttir og fínlegir. Fóturinn smellist einfaldlega neðan á standinn til að hann standi sjálfur.

Snagarnir eru um 26 cm á breidd og 36 cm hæð.

Efniviður: Pólýhúðað ál.

Litur