Gjafavara

Fuglasnagi hvítur

Fuglasnagarnir passa vel  í hvaða rými sem er og má nota undir skart, töskur eða fatnað.

Hentar jafnt báðum kynjum og öllum aldri og má auðvitað líka nota sem veggskraut.

Snagarnir eru um 35 cm í þvermál.

Efniviður: Pólýhúðað ál og fylgja festingar með sem lyfta snögunum 2 cm frá vegg.