Gjafavara

Krakkasnagar - Leðurblaka

Krakkasnagarnir fást í nokkrum stærðum og gerðum og hér er á ferðinni uglusnagi sem hentar öllum aldri að sjálfsögðu en er sérlega góður undir skólatöskuna, úlpuna, uppáhalds hálsmenin eða bindin.  

Snaginn er úr áli og pólýhúðaður og því mjög endingargóður sem er æskilegt á fjörugum heimilum ekki satt. Hann er um 15 cm breiður og 12 cm hár.

Festist með 2 skrúfum á einfaldan hátt. Litur vart