Gjafavara

Uppskriftastandur - Svartur

Uppskriftastandurinn frá Kristu er einfaldur og léttur. Hann ber þó vel uppskriftabók eða spjöld og jafnvel Ipad eða léttar spjaldtölvur sem er oft gott að hafa við höndina í eldhúsinu. Standurinn er úr pólýhúðuðu áli.