Kertastandar - minningar

Ljóstýrur- hvítar

Litlu teljósastjakarnir Týra, Glóð og Ylur eru kertastjakar sem koma í flötum pakkningum. Þeir eru unnir úr húðuðu áli og þarf að brjóta upp hliðarnar til að mynda sjálfan stjakann. 

Stjakarnir eru tilvaldir þegar viðkomandi vill senda samúðargjöf í pósti sem er aðeins veglegra en kort. Stjakarnir koma fallega út hjá myndum af ástvinum. 

Glóð er með  hjartalaga mynstri

Ylur  er með krosstákni

Týra er með logatákni

Stærð: 5 cm x 5 cm 

Tegund