Nýjar vörur

Kertastjaki í lofti Hvítt

Vírkertakrónurnar frá Store Factory eru rómantískar og fallegar. Henta sem jólaskraut eða þessvegna heilsárs prýði. Glerstjakar undir kerti fylgja. Koma í tveimur litum, hvítt og steingrátt.