Skartgripir

Dóttir nafnanisti úr stáli

Dótturnistin frá Kristu Design eru allt öðruvísi en önnur á markaðinum. Þau hanga lóðrétt og því meira eins og litlir skúlptúrar. Þau eru úr ryðfríu stáli og hanga í 70-80 cm ryðfrírri keðju en nistin eru skorin út hvert og eitt og því mikil handavinna sem fer í hvert stykki.