Skartgripir

Perlulengja natur

Perlulengjur hafa verið mjög vinsælar hjá Kristu alla tíð enda hentar þær við mörg tilefni og hin ýmsu dress, hvort sem það er við fína kjóla eða grófar peysur. Keðjurnar eru úr ryðfríu stáli og perlurnar ýmist gler eða steinar. 

Mæli með þessum festum í jólagjöf eða fyrir næsta partý.