Skartgripir

Stjörnunisti með gleri

Stjörnunistin með glerinu eru úr prentaðri grafík  eftir Kristu og síðan eru þau límd á nisti með glerkúpli yfir. Þessi nisti ná vel niður á maga og eru um 80 cm löng í ryðfrírri keðju.
Merki