Jólatilboð síðustu eintökin

Hér verða nokkrar vörur teknar fram sem verða á 40% tilboði föstudaginn 27. nóvember 2020 og gildir út mánudaginn 30 nóv til miðnættis.

Rúnanistin stutt verða einnig á afslætti eða 30 %.

Við vonum að þið getið nýtt ykkur þennan afsláttadag því nú styttist í jólin og um að gera að ná sér í nokkrar gjafir  á góðum prís.