Jólatilboð síðustu eintökin

Agat nisti svart

Svörtu menin eru unnin úr náttúrulegum agate steini með fjaðraskrauti úr ryðfríu stáli.

Heiti línunnar er "Fly me to the moon" eða "Mánaflug", virkilega viðeigandi nafn.

Nistin eru á silfurlitri ryðfrírri keðju þar sem agatperlurnar taka svo við og fjaðrirnar prýða neðsta part mensins.