Armprýði 10

Armböndin mín eru unnin úr ýmsum efnum, mest glerperlum og agat og einhverjum ryðfríum eða álkúlum inn á milli. Það er teygja í armbandinu og því auðvelt að renna því á. Falleg og einföld gjöf sem hentar öllum.