Ermahnappar glimmer

Íslandshnapparnir frá Kristu eru unnir úr gleri, glimmer og messing. Þeir eru smart og öðruvísi og henta vel sem útskrifta- eða afmælisgjafir og tilvalin fermingargjöf. Koma í skemmtilegum umbúðum.