Jólamerkimiðar 10 stk

Krista  hefur framleitt jólaóróa síðustu 5 árin og þeir eru orðnir um 26 talsins í mörgum mismunandi gerðum. Nú hefur hún útbúið merkimiða með 10 af þeim myndum sem hafa birst á jólaóróunum. Hér eru 10 spjöld í pakka. Hentar fullkomnlega á jólapakkann. 

Bönd fylgja ekki.