Kanínuhilla

Kanínuhillurnar eru skemmtileg hirsla í barnaherbergið sem nýtist bæði sem hilla og snagi. Það eru 6 snagar á hillunni og ber hún líka bækur og annað skraut. Hillan er úr áli og er um 47 cm á lengd og 20 cm á hæð. Hún kemur í svörtu og hvítu og er úr pólýhúðuðu áli. 

Skemmtilegt skraut og nýtilegt fyrir börn á öllum aldri. Hentar auðvitað líka fyrir okkur eldri "börnin"

Tegund