Krista Design er lítið fyrirtæki sem rekið er af hjónunum Maríu Kristu Hreiðarsdóttur og Berki Jónssyni. María Krista er grafískur hönnuður frá Listaháskóla Ísland og einnig útskrifuð úr iðnhönnun úr iðnskólanum í Hafnarfirði. Börkur er menntaður vélfræðingur.
Handverk og hönnun hefur lengi verið áhugamál hjá þeim hjónum og finnst þeim sérstaklega gaman að hanna nytjahluti og skrautmuni úr efnum sem eru óvenjuleg og ekki er verra ef að þau eru endurnýtt á einhvern hátt. Krista er einnig mikil áhugamanneskja um matseld sem snýr að Ketó og Lágkolvetna mataræðinu og heldur úti bloggsíðunni mariakrista.com og instagramreikningnum #kristaketo
Skráðu þig endilega á póstlistann minn fyrir tilboð og nýjungar
Hönnun og sköpun hverskonar er líf mitt og yndi hvort sem það er gjafavara eða bakkelsi
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum Berki Jónssyni.
1.200 kr
Lokkur í efra hlut eyra. Ferlega sætur froskur, aðeins og sætur gylltur.
1.200 kr
Lokkur í efra hlut eyra. Ferlega sætur með laufblaðamynstri og steinum.
3.500 kr
Gylltir lokkar með hringlás, alsett litlum sætum semelíusteinum. lengd um 3 cm. Léttir og sætir, örfá eintök.
2.900 kr
Gylltir lokkar sem henta bæði í lítil sem eldri eyru :) penir en mjög fallegir í eyra. Mjög léttir en töffaralegir líka.
6.900 kr
Hér er komin 21 dags áskorun fyrir þá sem vilja taka til í mataræðinu sínu, losna við sykurlöngun og bæta við próteini og hollum fitum á matseðilinn. Ég hef einbeitt...
5.500 kr
Hitaþolinn hurðastoppari unninn úr endurunnu hjólbarðagúmmí. Hurðastoppararnir eru mjög slitsterkir og má setja í uppþvottavél.
3.900 kr
Þessir lokkar eru úr ryðfríu stáli, eru óreglulegir í lögun og ótrúlega sætir. Um 1.5 cm í þvermál
Ef þið viljið senda mér fyrirspurn varðandi vörur þá er það hægt hér.
© 2025 KristaDesign. Powered by Shopify