Námskeið
Hér er hægt að versla sæti á námskeið Kristu. Nú er aðeins boðið upp á vefnámskeið sem er um 2-3 klst en þú horfir þegar þér hentar hvar sem er. Á námskeiðinu færðu fræðslu um ketó og lágkolvetnamataræðið og yfirferð á hráefnum fyrir þá sem eru að byrja eða vilja bæta við sig í þekkingu á þessum feikivinsæla lífstíl.
Lífstíll til framtíðar - VEFNÁMSKEIÐ
Til að kaupa sæti á námskeiðinu þá er linkur hér neðst í textanum. Hér er á ferðinni netútgáfa af námskeiðinu mínu Lífstíll til framtíðar sem ég hef haldið í rúmt...
Sjá lýsingu á vöru
Gjafabréf á ársaðild vinaklúbbsins mariakrista.com
Gjafabréf á árs vildaráskrift á www.mariakrista.com en þar má finna hafsjó af upplýsingum, uppskriftum bæði á vefformi sem og niðurhalanlegum, fræðslu varðandi Ketó mataræðið, LKL bakstur og margt fleira skemmtilegt....
Sjá lýsingu á vöru