Námskeið

Hér er hægt að versla sæti á námskeið Kristu. Nú er aðeins boðið upp á vefnámskeið sem er um 2-3 klst en þú horfir þegar þér hentar hvar sem er. Á námskeiðinu færðu fræðslu um ketó og lágkolvetnamataræðið og yfirferð á hráefnum fyrir þá sem eru að byrja eða vilja bæta við sig í þekkingu á þessum feikivinsæla lífstíl.