Námskeið
Hér er hægt að versla sæti á námskeið Kristu. Nú er aðeins boðið upp á vefnámskeið sem er um 2-3 klst en þú horfir þegar þér hentar hvar sem er. Á námskeiðinu færðu fræðslu um ketó og lágkolvetnamataræðið og yfirferð á hráefnum fyrir þá sem eru að byrja eða vilja bæta við sig í þekkingu á þessum feikivinsæla lífstíl.
21 daga áskorun með KRISTU og aðgangur að lokuðum hóp ath eingöngu vefútgáfa
Hér er komin 21 dags áskorun fyrir þá sem vilja taka til í mataræðinu sínu, losna við sykurlöngun og bæta við próteini og hollum fitum á matseðilinn. Ég hef einbeitt...
Sjá lýsingu á vöru
21 dags áskorun, lokaður hópur með útprentaðri gormaðri bók auk vefútgáfu
Hér er hægt að panta prentaða bók sem er gormuð og með plastaðri forsíðu. Þykk og vegleg í a4 útgáfu og gott að fletta og eiga. Innifalið í verði er...
Sjá lýsingu á vöru
Lífstíll til framtíðar - VEFNÁMSKEIÐ
Til að kaupa sæti á námskeiðinu þá er linkur hér neðst í textanum. Hér er á ferðinni netútgáfa af námskeiðinu mínu Lífstíll til framtíðar sem ég hef haldið í rúmt...
Sjá lýsingu á vöru