Grafík
Hér má finna ýmiskonar plaköt, veggspjöld, kort og myndir. Einnig eru hér dagtöl og fleira.
Brauð og eftirréttir Kristu 2013-2020 VEFBÓK
Já þessi elsku bók mín kom út árið 2013 eftir stutt og fróðlegt ævintýri með útgáfufyrirtækinu Sölku. Ég fór með lítinn draum í maga á fund í október og bókin var...
Sjá lýsingu á vöru
Afmælisdagatal
Krista Design hefur hér nú hannað og framleitt afmælisdagatal með 12 mismunandi mandölum. Það er tímalaust og fyllir viðkomandi inn í hvern mánuð afmælisdaga og tyllidaga vina og ættingja. Með þessu er...
Sjá lýsingu á vöru
Stafaplakat - svart hvítt
Krista Design hefur hér útbúið 36 stafa plakat með stafrófinu en myndirnar og fígúrurnar sem prýða plakatið eru upphaflega skapaðar í námi Maríu Kristu þegar hún gerði lokaverkefni sitt úr...
Sjá lýsingu á vöru
Stafaplakat - lit
Krista Design hefur hér útbúið 36 stafa plakat með stafrófinu en myndirnar og fígúrurnar sem prýða plakatið eru upphaflega skapaðar í námi Maríu Kristu þegar hún gerði lokaverkefni sitt úr...
Sjá lýsingu á vöru