Kertastandar - minningar

Kertastandarnir frá Kristu hafa verið mjög vinsælir síðustu ár enda tímalaus hönnun og endingargóð. Standarnir eru í 3 útfærslum og 2 stærðum og eru framleiddir úr áli. Gúmmíið sem er í stöndunum er úr endurunnum hjólbörðum og er mjög endingargott. Álið er húðað svart og sést því lítið sót á stöndunum sem henta bæði á leiði sem og á útitröppur eða palla.