Uppskriftaspjöld

Í uppskriftapökkunum má finna uppskriftir af lágkolvetna mat, sætindum, snakki og brauðmeti en sykurleysi og lág kolvetna mataræðið er orðið mjög vinsælt hér á landi og margir sem vilja prófa að fylgja því. Krista hefur fylgt þessu mataræði í nokkur ár og er ekki á leiðinni að hætta. Nú er hægt að hafa þessi frábæru spjöld við höndina í eldhúsinu en ekki eingöngu á blogginu. Þau eru plöstuð og koma 10 saman í pakka