Uppskriftaspjöld
Í uppskriftapökkunum má finna uppskriftir af lágkolvetna mat, sætindum, snakki og brauðmeti en sykurleysi og lág kolvetna mataræðið er orðið mjög vinsælt hér á landi og margir sem vilja prófa að fylgja því. Krista hefur fylgt þessu mataræði í nokkur ár og er ekki á leiðinni að hætta. Nú er hægt að hafa þessi frábæru spjöld við höndina í eldhúsinu en ekki eingöngu á blogginu. Þau eru plöstuð og koma 10 saman í pakka
Uppskriftapakki nr 13
Í þessum pakka eru: 1. Blómkáls "vængir" með indverskum keim2. Kjúklingavængir með súrsætri chilisósu3. Súkkulaðibúðingur með mokka keim4. Sumarbollur5. Brauðbollur þær allra bestu6. Ísterta7. Kjúklingaborgari8. Ostakaka með hindberjahlaupi9. Tómat og...
Sjá lýsingu á vöru
Uppskriftapakki nr 10
Í þessum pakka eru: 1. Kókosbollu möffins2. Hnetusmjörsostakaka3. Karamellur4. Lime desert5. Mexíco snakk6. Morgunklattar7. Naan brauð 8. Pönnupizza9. Tómatsúpa10. Vefjur/ Burrito11. Eggjafasta, aukaspjald Uppskriftir eru flokkaðar niður í 4 flokka, Brauð,...
Sjá lýsingu á vöru
Brauð og eftirréttir Kristu 2013-2020 VEFBÓK
Já þessi elsku bók mín kom út árið 2013 eftir stutt og fróðlegt ævintýri með útgáfufyrirtækinu Sölku. Ég fór með lítinn draum í maga á fund í október og bókin var...
Sjá lýsingu á vöru
Uppskriftapakki nr 8
Í þessum pakka eru: 1.Kúrbítskryddkaka2.Sunnudagsvöfflur3.Tiramisu4.Skinku og aspas baka5.Brokkolísalat6.Karrýkjúklingur7.Pasta Carbonara8.Ítalskar brauðbollur með kúrbít9.Skinkuhorn10.Kókos og hnetusmjörskúlur Og nú fylgja tvö spjöld með hugmyndum af millimáli. 12 mismunandi réttir sem auðvelt er að...
Sjá lýsingu á vöru