Laufabrauðsjárn
Hér verður sér dálkur með vörum frá Nóa Barkarsyni en fyrsta varan sem hann er að framleiða fyrir Kristu er Laufabrauðsjárnið sem hann hefur lagt mikinn metnað í að útfæra og hanna í samvinnu við móður sína. Þetta er eigulegur gripur sem gaman er að eiga fyrir næstu laufabrauðsgerð.