Krista Design er lítið fyrirtæki sem rekið er af hjónunum Maríu Kristu Hreiðarsdóttur og Berki Jónssyni. María Krista er grafískur hönnuður frá Listaháskóla Ísland og einnig útskrifuð úr iðnhönnun úr iðnskólanum í Hafnarfirði. Börkur er menntaður vélfræðingur.
Handverk og hönnun hefur lengi verið áhugamál hjá þeim hjónum og finnst þeim sérstaklega gaman að hanna nytjahluti og skrautmuni úr efnum sem eru óvenjuleg og ekki er verra ef að þau eru endurnýtt á einhvern hátt. Krista er einnig mikil áhugamanneskja um matseld sem snýr að Ketó og Lágkolvetna mataræðinu og heldur úti bloggsíðunni mariakrista.com og instagramreikningnum #kristaketo
Skráðu þig endilega á póstlistann minn fyrir tilboð og nýjungar
María Krista heiti ég og er 3 barna móðir, amma og matgæðingur auk þess að reka netverslunina www.kristadesign.is ásamt eiginmanni mínum Berki Jónssyni.
2.500 kr
Lokkar úr ryðfríu stáli , gyllt húð og mjög penir en þykkir og töff. Gott að sofa með og samt flottir bæði hversdags og spari.
6.500 kr
Svala er kertastjaki á borð og er mini útgáfa af ljóskerjum sem er hugsuð fyrir útikerti. Svala er hinsvegar hugsuð undir teljós og fylgir glerstjaki með. Svala er framleitt úr...
2.500 kr
Ilmkjarnaolíurnar sem Volant velur víðsvegar að úr heiminum eru 100% náttúrulegar og eru fáanlegar í nokkrum útgáfum sem verða fáanlegar á vefversluninni hægt og rólega. Slökun, fókus, orka eru helstu...
8.500 kr
Ostabakkinn Terrazzo er skorin út úr flísum. Plattinn er passlegur fyrir osta og kex. Bakkinn eru útlínur af Íslandi. Stærð: 30 cm x 40 cm ATHUGIÐ AÐ BAKKINN ER BROTHÆTTUR , best er...
Uppselt 2.900 kr
Lokkar úr ryðfríu stáli með náttúruperlu, hanga í gylltum hring sem gerir mikið.
2.900 kr
Lokkar úr ryðfríu stáli með stórum perlum, um 1.5 cm í þvermál. Léttir og flottir en kannski henta betur spari. Á mynd 3 má sjá stærðarmun á hefðbundnum Dangle lokkum...
Ef þið viljið senda mér fyrirspurn varðandi vörur þá er það hægt hér.
© 2024 KristaDesign. Powered by Shopify