Skapaðu þína hamingju plakat

 

Skapðu þína eigin hamingju plakat.

Katla systir og ég notuðum þetta mottó þegar við byggðum upp starfið okkar og fyrirtæki og enn í dag höfum við þetta hugfast því enginn skapar hamingjuna fyrir okkur. Plakatið er því ágæt áminnig um þetta á hverjum degi þegar við förum út í lífið. 

 

Plakatið er 50x70 cm og passar í ramma t.d. úr Ikea. Einnig hægt að velja stærri ramma með kartoni og þá er myndin töluvert stærri um sig.