Grafík

Stjörnumerkjamyndir

Stjörnumerki

Stjörnumerkin eru hér komin 12 talsins. Stjörnumerkin eiga öll krúttlegan kisuvin sem prýðir allar myndirnar. Hvert og eitt ber fimm lýsandi orð um einkenni og karakter. Myndirnar afhendast án ramma en þær eru fallegar bæði hangandi á klemmu, eða römmum, ljósum, állituðum eða svörtum. Allt eftir smekk hvers og eins. 

Þetta er skemmtileg skírnargjöf fyrir litla kroppa.

Myndirnar eru A4 eða 210 mm x 297 mm