Jólavörur

Hjartaprýð

Hjartaprýðin eru úr húðuðu áli og fylgir hvítur silkiborði með þeim.Mjög fallegir í glugga sem og á jólatréð en þó alls ekki bundin jólahátíðinni. Falleg og einföld gjöf sem auðvelt er að senda í pósti. 

Stærð: 12 cm x 12 cm

 

Íslensk hönnun og framleiðsla.