Heim
/
Laufabrauðsjárn
/
LAUF - Laufabrauðsjárn - messing FORSALA à kynningarverði
Laufabrauðsjárn
Deila:
LAUF - Laufabrauðsjárn - messing FORSALA à kynningarverði
Uppselt 24.900 kr
Þessi fallegu laufabrauðsjárn koma úr smiðju Nóa Barkarsonar en þau eru rennd og fræst úr messing. Þau eru vegleg og þung en með þægilegu skafti og kúlu á enda sem liggur vel í lófa.
Járnin eru 22 mm breið og skera hefðbundið mynstur.
Laufabrauðsjárnin koma í fallegum kassa og fylgir góð uppskrift með á umbúðum.
ATH að þetta er fyrsta upplag og takmarkað magn í boði.
Deila: