Heim
/
Nýjar vörur
/
Ermahnappar Frón
Nýjar vörur
Deila:
Ermahnappar Frón
6.500 kr
Ermahnapparnir eru komnir aftur í sölu en þeir voru mjög vinsælir hér á fyrstu árum Kristu og höfum við nú hafið framleiðslu á þeim á ný. Þeir henta í margvíslegar gjafir, jóla, afmælis, útskriftar og fermingargjafir svo eitthvað sé nefnt og eru eins og nafnið gefur til kynna ermahnappar. Það er fátt fallegra en smart ermahnappar á skyrtum og væri gaman að sjá fleiri skarta slíku skarti við góð tilefni.
Hnapparnir eru úr ryðfríu stáli og eru um 2.5 cm í þvermál. Útlitið er okkar ylhýra Frón.
Deila: