Heim
/
Nýjar vörur
/
Fikthringir gull/silfur "sterling silver"
Nýjar vörur
Deila:
Fikthringir gull/silfur "sterling silver"
4.500 kr
NÝTT !
Fikthringir svokallaðir, eða hringar til að leika sér með. Ekta fyrir þá sem naga neglur eða finnst gott að kroppa og brasa :) Mér finnst minn flottur á þumlinum og get nuddað kúlurnar með vísifingri. Þeir eru úr Sterling silfri og þola ekki heita potta eða böð.
925 Sterling Silver
Innanmál hrings er 1.5 cm en hægt að smella honum á fingur við kjúku
Komu í litlu upplagi í byrjun en mun bæta við.
Deila: