Heim
/
Nýjar vörur
/
Lifa/njóta/elska/næra plakat
Nýjar vörur
Deila:
Lifa/njóta/elska/næra plakat
5.900 kr
Lifa- Næra - Elska - Njóta plakatið.
Þetta eru gildi sem ég vil lifa eftir og eru í takt við nistið sem við settum í sölu fyrir stuttu. Þessi boðorð ættu að vera ofarlega hjá öllum, lífið er núna, við fáum eitt tækifæri á mann og reynum að lifa því fallega.
Plakatið er 50x70 cm og passar í ramma t.d. úr Ikea. Einnig hægt að velja stærri ramma með kartoni og þá er myndin töluvert stærri um sig.
Deila: