Nýjar vörur

Lokkar renndir hálfhringir gull

Þessir eru um 2 cm í þvermál og gerðalegir og þykkir. Mjög smart mynstur og poppa vel upp dressið. Fást bæði í gylltu og silfurlit og eru úr ryðfríu stáli.