Nýjar vörur

Viska - GULL

Litur

Þessi hálsmen eru ný af nálinni en þau bera áletrunina Vertu eins og þú ert á annarri hliðinni og Lífið er núna á hinni. Ég hef mikla trú á þessari visku og nota hana óspart í lífinu. Ég er með tattúveraða setningu á úlnið sem stendur Vertu þú sjálf, mér fannst sú setning aðeins og bindandi fyrir öll kyn og valdi því að nota setninguna "Vertu eins og þú ert " Lífið er núna á svo alltaf við ekki satt. 

Þau eru úr ryðfríu stáli og eru annars vegar silfurlit eða gullhúðuð. Keðjan sem fylgir er um 55 cm síð með 5 cm lengingu (60 cm í heild ) og kemur nistið fallega út eitt og sér eða með fleiri hálsmenum.  Hálsmenin eru NIKKEL frí 

Nistið kemur í fallegum umbúðum og auðvelt að fá sent í pósti.