Ostabox
Ostaboxin frá Easy cheese eru algjör snilld og fást bæði í svörtu og hvítum lit og svo einnig hringlaga hvít box fyrir Havarti ostinn t.d.
Ostaboxið - Easy cheese SVART
Hér er á ferðinni ostaboxið sem slegið hefur í gegn í Noregi. Ýttu ostinum upp eftir þörfum og slepptu plastpokanum! Þetta er ótrúlega einföld og sniðug hönnun og afar huggulegt...
Sjá lýsingu á vöru
Ostaboxið - Easy cheese HVÍTT
Hér er á ferðinni ostaboxið sem slegið hefur í gegn í Noregi. Ýttu ostinum upp eftir þörfum og slepptu plastpokanum! Þetta er ótrúlega einföld og sniðug hönnun og afar huggulegt...
Sjá lýsingu á vöru
Ostaboxið - Easy cheese hringlaga td. fyrir Havarti
Hringlaga EasyCheese ostabox Hringlaga ostaboxið er nýjasta vara EasyCheese í Noregi. Það ber sömu eiginleika og upprunalega boxið en er fyrir hringlaga osta, til að mynda Havarti!
Sjá lýsingu á vöru
Boska ostasnúningsjárnið
Rifjárnið hentar vel fyrir Parmesan ost. Ostinum er komið fyrir í rifjárninu og handfanginu snúið en þannig stráist osturinn vel yfir matinn.
Þvottaleiðbeiningar:
Má fara í uppþvottavél
Sjá lýsingu á vöru