Skartgripir
Krista hannar og framleiðir skart af ýmsu tagi. Flest er unnið úr áli og ryðfríu stáli en hluti af vöruúrvali eru perlur úr agat og gleri.
Lokkar mána litlir gull og silfur
Lokkar úr ryðfríu stáli, fást bæði í silfur og gylltu, þvermál um 1.5 cm.
Sjá lýsingu á vöru
Lokkar með gylltum holum kúlum 3 cm
Hringlokkar í gylltu með litlum gylltum kúlum, þvermál um 3 cm
Sjá lýsingu á vöru
Lokkar hringir gylltir snúnir 4 cm
Hringlokkar úr ryðfríu stáli, snúnir gylltir, þvermál um 4 cm
Sjá lýsingu á vöru
Lokkar með litlum doppum 3.5 cm
Hringlokkar í gylltu með litlum gylltum kúlum, þvermál um 3.5 cm. Virkilega sætir og passa við allt.
Sjá lýsingu á vöru
Lokkar hringir silfur hamraðir 3.cm
Hringlokkar úr ryðfríu stáli, hömruð áferð, þvermál um 3 cm
Sjá lýsingu á vöru
Lokkar mána stórir silfur
Stærri gerðin af mánalokkum, fást bæði gylltir og silfur, ryðfrítt stál.
Sjá lýsingu á vöru
Lokkar mána stórir gull
Stærri gerðin af mánalokkum, fást bæði gylltir og silfur, ryðfrítt stál.
Sjá lýsingu á vöru
Lokkar með 3 doppum 2.8 cm þvermál
Hringlokkar í gylltu með litlum gylltum kúlum, þvermál um 4 cm. Virkilega sætir og passa við allt.
Sjá lýsingu á vöru
Stafir , ryðfrítt stál
Stafanisti Kristu: Þetta eru 1 cm stafir úr ryðfríu stáli, voða sætir í 45 cm keðju.
Sjá lýsingu á vöru
Hamingjunisti - gull/silfur
Loksins komin aftur !! Nú eru hringir mikið í tísku í hálsmenum og lokkum og Krista vill að sjálfsögðu fylgja straumum og stefnum í þeim efnum. Við vildum þó að...
Sjá lýsingu á vöru
Viska - SILFUR
Þessi hálsmen eru ný af nálinni en þau bera áletrunina Vertu eins og þú ert á annarri hliðinni og Lífið er núna á hinni. Ég hef mikla trú á þessari visku...
Sjá lýsingu á vöru
Viska - GULL
Þessi hálsmen eru ný af nálinni en þau bera áletrunina Vertu eins og þú ert á annarri hliðinni og Lífið er núna á hinni. Ég hef mikla trú á þessari visku...
Sjá lýsingu á vöru
Lokkar hringir silfur/gylltir 4 cm
Hringlokkar úr ryðfríu stáli, fást bæði í silfur og gylltu, þvermál um 4 cm
Sjá lýsingu á vöru
Trú von og kærleikur nisti GULL
Þessi hálsmen eru ný af nálinni en þau bera áletrunina Trú, von og kærleikur. Þau eru úr ryðfríu stáli og eru annars vegar silfurlit eða gullhúðuð. Keðjan sem fylgir er...
Sjá lýsingu á vöru
Máni silfur 2.4 cm á breidd keðja 60 cm
Nisti úr ryðfríu húðuðu stáli. Fallegt að hafa þetta nisti með stjörnunistinum gylltu.
Keðja ryðfrí 60cm, breidd nistis 2.4 cm þvermál á mánanum sjálfum..
Sjá lýsingu á vöru
Máni gylltur/silfur 2 cm breidd
Nisti úr ryðfríu húðuðu stáli. Fallegt að hafa þetta nisti með stjörnunistinum gylltu. Keðja ryðfrí 45 cm breidd nistis 2 cm þvermál á mánanum sjálfum.
Sjá lýsingu á vöru
Trú von og kærleikur nisti SILFUR
Þessi hálsmen eru ný af nálinni en þau bera áletrunina Trú, von og kærleikur. Þau eru úr ryðfríu stáli og eru annars vegar silfurlit eða gullhúðuð. Keðjan sem fylgir er...
Sjá lýsingu á vöru
Stjörnunisti úr stáli
Stjörnunistin úr stáli eru lítil merki um 1 cm í þvermál eftir. Þau koma í ryðfrírri keðju og eru um 45 cm síð. Nistin eru létt og falleg.
Sjá lýsingu á vöru
Stjörnunisti gyllt í 45 cm keðju
Stjörnunistin eru með gylltri húð og koma í ryðfrírri gylltri keðju sem er um 50 cm.
Sjá lýsingu á vöru
Fjöður nisti
Fjaðra nistið er létt og fallegt men sem fer vel við hvaða átfitt sem er. Nistin eru á silfurlitri ryðfrírri keðju sem að nær niður á miðjan maga u.þ.b. 86 cm. Einföld...
Sjá lýsingu á vöru
Origaministi - Björn svartur
Dýranistin eru öll teiknuð af Kristu og unnin úr áli með vatnsskurðarvél á vinnustofu Kristu. Nistin eru svo dufthúðuð í svörtu eða hvítu með ryðfrírri keðju sem er um 45...
Sjá lýsingu á vöru
Origaministi - Björn hvítur
Dýranistin eru öll teiknuð af Kristu og unnin úr áli með vatnsskurðarvél á vinnustofu Kristu. Nistin eru svo dufthúðuð í svörtu eða hvítu með ryðfrírri keðju sem er um 45...
Sjá lýsingu á vöru
Origaministi - Kisa hvít
Dýranistin eru öll teiknuð af Kristu og unnin úr áli með vatnsskurðarvél á vinnustofu Kristu. Nistin eru svo dufthúðuð í svörtu eða hvítu með ryðfrírri keðju sem er um 45...
Sjá lýsingu á vöru