Skartgripir
Krista hannar og framleiðir skart af ýmsu tagi. Flest er unnið úr áli og ryðfríu stáli en hluti af vöruúrvali eru perlur úr agat og gleri.
Trú von og kærleikur nisti SILFUR
Þessi hálsmen eru ný af nálinni en þau bera áletrunina Trú, von og kærleikur. Þau eru úr ryðfríu stáli og eru annars vegar silfurlit eða gullhúðuð. Keðjan sem fylgir er...
Sjá lýsingu á vöru
Stjörnunisti úr stáli
Stjörnunistin úr stáli eru lítil merki um 1 cm í þvermál eftir. Þau koma í ryðfrírri keðju og eru um 45 cm síð. Nistin eru létt og falleg.
Sjá lýsingu á vöru
Stjörnunisti gyllt í 45 cm keðju
Stjörnunistin eru með gylltri húð og koma í ryðfrírri gylltri keðju sem er um 50 cm.
Sjá lýsingu á vöru
Origaministi - Björn hvítur
Dýranistin eru öll teiknuð af Kristu og unnin úr áli með vatnsskurðarvél á vinnustofu Kristu. Nistin eru svo dufthúðuð í svörtu eða hvítu með ryðfrírri keðju sem er um 45...
Sjá lýsingu á vöru
Origaministi - Kisa hvít
Dýranistin eru öll teiknuð af Kristu og unnin úr áli með vatnsskurðarvél á vinnustofu Kristu. Nistin eru svo dufthúðuð í svörtu eða hvítu með ryðfrírri keðju sem er um 45...
Sjá lýsingu á vöru