Bjarmi - ljósker svart

Bjarmi er kertastjaki á borð og er mini útgáfa af Bjarti sem er hugsaður fyrir útikerti. Bjarmi er hinsvegar hugsaður undir teljós og fylgir glerstjaki með. 

Bjarmi er framleitt úr dufthúðuðu áli og kemur í hvítum og svörtum lit.

Stærð: 10 cm x 9 cm