Jólaprýði 2021 - Betlehemsstjarnan
2.900 kr
Jólaóróarnir eru úr húðuðu áli og fylgir hvítur silkiborði með þeim.Mjög fallegir í glugga sem og á jólatréð. Falleg og einföld gjöf sem auðvelt er að senda í pósti.
Í ár 2021 gefum við út þennan óróa sem við köllum Betlehemsstjörnuna. Einfaldur og fallegur og umfram allt friðsæll. Skugginn af stjörnunni kemur einkar vel út.
Stærð: 12 cm x 12 cm
Íslensk hönnun og framleiðsla.
Deila: