Jólasveinamerkimiðar

Hversu sniðugt er að geta merkt jólasveinagjafirnar sem birtast úti í glugga með hverju jólasveinanafni fyrir sig. Það hjálpar foreldrum að muna eftir hvaða sveinki er væntanlegur og kennir krökkunum að þekkja nöfnin og röðina. 

 

Hægt að nota aftur og aftur.