Gjafavara
Deila:
Krúttkrabbar - lyklakippur
2.500 kr
Krúttlegar kolkrabba lyklakippur heimaheklaðar eftir Söru Sigurðardóttur tengdadótturina sem stundar nám í búfræði í Svíþjóð. Þetta er svona í menntasjóðinn hennar og fær að vera hér á vefversluninni minni :)
Þessar eru svo sætar sem gjafir og eru tilvaldar fyrir fiktarana.
Deila: