Ilmkerti

Hér vil ég bjóða upp á lítið en vel valið úrval af DW home kertum sem eru alveg dásamleg, lyktin er djúp og krydduð og endingin er frábær. Glösin eru líka svo falleg að það er vel hægt að endurnýta sem kertalugt eftir að ilmurinn klárast.