Gjafavara

Ostabakki - Aska ljós lítill

Ostabakkinn Aska lítil er skorin út úr flísum. Plattinn er passlegur fyrir osta og kex. Bakkinn eru útlínur af Íslandi.

Stærð: 23 cm x 14 cm 

ATHUGIÐ AÐ BAKKINN ER BROTHÆTTUR OGHÆGT AÐ SÆKJA TIL KRISTU eða fá sendan í pósti merkt brothætt en að öðru leyti er ekki tekin ábyrgð á að hann komist í heilu lagi.