Heim
/
Nýjar vörur
/
Kross stór gull/silfur STYRKUR-ÁST-HUGREKKI
Nýjar vörur
Deila:
Kross stór gull/silfur STYRKUR-ÁST-HUGREKKI
7.900 kr
Þessir krossar eru nýjir hjá Kristu og voru hannaðir með elskulega bróður minn heitinn í huga en honum lýstu þessi orð svo vel. Við höfum öll okkar styrkleika og mér finnast þessir eiginleikar afar mikilvægir og fallegir. Því langaði mig að rita þá á stálkrossana sem bæði koma í silfur og gylltu. Þeir henta öllum kynjum og eru um 4 cm að hæð og 2 cm að breidd. Krossarnir eru í fallegri keðju sem er hæfilega gróf og má nota í vatni, sundi og fleira án þess að falli á skartið. Lengd keðju er 50 cm.
Deila: