Heim
/
Nýjar vörur
/
Nisti- Trú von og kærleikur - platti
Nýjar vörur
Deila:
Nisti- Trú von og kærleikur - platti
6.900 kr
Þessir nisti eru ný af nálinni. Þau eru skreytt með textanum Trú von og kærleikur og fást bæði í Silfur og gylltum lit. Þau eru úr ryðfríu stáli og henta því í sund og sturtur án þess að falli á skartið. Keðjan er vegleg og stillanleg 51-57 cm. Breidd nistis er 15 mm og hæð 25 mm.
Deila: