Ostabox
Deila:
Ostaboxið - Easy cheese HVÍTT
5.990 kr
Hér er á ferðinni ostaboxið sem slegið hefur í gegn í Noregi. Ýttu ostinum upp eftir þörfum og slepptu plastpokanum! Þetta er ótrúlega einföld og sniðug hönnun og afar huggulegt að bera fram ostinn á morguverðarborðið eða í brunchinn. Osturinn helst ferskur miklu lengur og enginn raki eða ólykt kemst í oststykkið. Þægilegt að ýta ostinum ofar og nýtingin verður miklu betri á oststykkinu. Passar bæði fyrir stærri og minni týpur af heimilisostablokk eða allt að 1 kg af osti. Fullkomin innflutnings- eða jólagjöf en auðvitað líka bráðnauðsynleg vara á hvert heimili.
Deila: