Ilmkerti -Ceadarwood og Sea salt / DW home
Uppselt 2.900 kr
Brennslutími um 33 tímar
Miðstærð um 730 g
Rauður sedrusviður með hvítum sítrus og sjávarsöltum amber.
DW Home var stofnað árið 1996 og hefur verið leiðandi fyrirtæki í módern hágæða ilmkertaframleiðslu.
Staðsett í Bandaríkjunum þar sem vöruþróun og hönnun fer fram á miklum hraða en fyrirtækið einsetur sér að geta boðið upp á nýjar vörur í miklu úrvali og verið þannig samkeppnishæft miklum þjónustuhraða og vöruframboði.
DW Home er með það markmið að bjóða þessar hágæða vörur á frábæru verði svo allir hafi efni á þessum mikla lúxus inn á sitt heimili.
Deila: