Heim
/
Fermingargjafir
/
Hálsmen Frón
Fermingargjafir
Deila:
Hálsmen Frón
5.900 kr
Frón nistið er skemmtileg gjöf sem og mynjagripur en það er úr ryðfríu stáli og fæst bæði í fínlegri 45 cm ryðfrírri keðju og einnig 55 cm grófari keðju fyrir þá sem vilja.
Nistin eru um 3 cm í þvermál og eins og nafnið gefur til kynna myndar það útlínur Íslands / Frón.
Deila: