Fermingargjafir

Hér undir eru nokkrar vörur sem gætu hentað vel sem fermingargjafir. Það er alltaf gaman að fá persónlega gjöf sem eldist vel með viðkomandi og eru t.d. stafanistin gott dæmi. Eins eru hálsmenin Trú von og kærleikur viðeigandi fyrir fermingarbarnið og þar að auki eru ermahnapparnir Frón stórsniðugir fyrir strákana, ja eða stelpurnar :)