Fermingargjafir

Herrasett hálsmen og armband GYLLT

Hér er nýtt herrasett á ferðinni en það samanstendur af armbandi og hálsmeni sem hentar vel á töffarana eða þá sem vilja gróft skart. Armbandið er 23 cm langt og hálsmen 66 cm langt. Ryðfrítt gullhúðað stál og mjög vegleg keðja með smá kaðlamynstri.