Gjafavara
Deila:
Origaministi - Björn svartur
2.900 kr
Dýranistin eru öll teiknuð af Kristu og unnin úr áli með vatnsskurðarvél á vinnustofu Kristu. Nistin eru svo dufthúðuð í svörtu eða hvítu með ryðfrírri keðju sem er um 45 cm að lengd.
Menin eru einstaklega falleg með geometrískum formum sem hafa verið mjög vinsæl upp á síðkastið. Menið liggur fallega á bringunni rétt fyrir neðan viðbein.
Menin koma í fallegum pakkningum.
Stærð: 4 cm x 5 cm
Deila: