Gjafavara

Ostabakki - Terrazzo

Ostabakkinn Terrazzo er skorin út úr flísum. Plattinn er passlegur fyrir osta og kex. Bakkinn eru útlínur af Íslandi.

Stærð: 30 cm x 40 cm 

ATHUGIÐ AÐ BAKKINN ER BROTHÆTTUR , best er að sækja til Kristu