Nýjar vörur
Hér munu birtast nýjar vörur reglulega svo þið getið fylgst með því sem er að fæðast hjá Kristu hverju sinni.
Armband herra gyllt
Herraarmband er falleg gjöf fyrir töffarann í ykkar lífi. Þessi eru úr ryðfríu stáli og haldast vel. Lengdin er 21.5 cm
Sjá lýsingu á vöru
Fikthringir gull/silfur "sterling silver"
NÝTT ! Fikthringir svokallaðir, eða hringar til að leika sér með. Ekta fyrir þá sem naga neglur eða finnst gott að kroppa og brasa :) Mér finnst minn flottur á...
Sjá lýsingu á vöru
Herrasett hálsmen og armband GYLLT
Hér er nýtt herrasett á ferðinni en það samanstendur af armbandi og hálsmeni sem hentar vel á töffarana eða þá sem vilja gróft skart. Armbandið er 23 cm langt og...
Sjá lýsingu á vöru
Herrasett hálsmen og armband
Hér er nýtt herrasett á ferðinni en það samanstendur af armbandi og hálsmeni sem hentar vel á töffarana eða þá sem vilja gróft skart. Armbandið er 22 cm langt og...
Sjá lýsingu á vöru
Snúnir hringlokkar pinna gull einfaldir
Lokkar úr ryðfríu fléttustáli, fást bæði í silfur og gull um 1.3 cm í þvermál.
Sjá lýsingu á vöru
Hálsmen Frón
Frón nistið er skemmtileg gjöf sem og mynjagripur en það er úr ryðfríu stáli og fæst bæði í fínlegri 45 cm ryðfrírri keðju og einnig 55 cm grófari keðju fyrir...
Sjá lýsingu á vöru
Aukahaus "aðeins fyrir iO" gentle
ageLOC LumiSpa iO Silicone Head - Gentle (compatible with LumiSpa iO Tough on dirt, soft on your skin. Silicone Heads are a crucial part of your LumiSpa iO cleansing experience....
Sjá lýsingu á vöru
Augnstykkið fyrir Lumispa iO
Augnstykkið góða og augnkremið sem fylgir. Ef þú átt Lumispa þá er augnstykkið tilvalið til að ná betur inn á augnsvæðið. Litli púðinn þrýstir undurlétt á húðina og örvar blóðflæðið,...
Sjá lýsingu á vöru
Fótakrem - Sole feet
Epoch fótakremið góða sem umbreytir sprungnum hælum og iljum á örfáum dögum Epoch Sole Solution Foot Treatment is a rejuvenating foot cream for those suffering from rough, dry or cracked feet....
Sjá lýsingu á vöru
Glingurarmbönd kúlur og hjörtu
Þessi krúttlegu armbönd eru smart við dress t.d. ef þú ert með töff lokka og sleppir hálsmeninu þá er sætt að vera með kjút armband með :) þessi eru úr...
Sjá lýsingu á vöru
Boost - serum
ageLOC Boost Activating Serum Formulated to be paired with your ageLOC Boost device, ageLOC Boost Activating Serum helps you achieve a glowing, youthful complexion. It contains skin brightening ingredients, a...
Sjá lýsingu á vöru
Jólaprýði - Piparkökukelling
Jólaóróarnir eru úr húðuðu áli og fylgir hvítur silkiborði með þeim.Mjög fallegir í glugga sem og á jólatréð. Falleg og einföld gjöf sem auðvelt er að senda í pósti. Stærð:...
Sjá lýsingu á vöru
Jólaprýði - Piparkökukall
Jólaóróarnir eru úr húðuðu áli og fylgir hvítur silkiborði með þeim.Mjög fallegir í glugga sem og á jólatréð. Falleg og einföld gjöf sem auðvelt er að senda í pósti. Stærð:...
Sjá lýsingu á vöru
Silfruð keðja gróf með lás 50 cm
Hér er einfalt og töff nisti sem passar eitt og sér eða í grúppu með öðrum nistum. Er úr ryðfríu stáli og festist með grófum lás, smart með öðrum nistum eða...
Sjá lýsingu á vöru
Ermahnappar Frón
Ermahnapparnir eru komnir aftur í sölu en þeir voru mjög vinsælir hér á fyrstu árum Kristu og höfum við nú hafið framleiðslu á þeim á ný. Þeir henta í margvíslegar...
Sjá lýsingu á vöru
Glingurarmbönd kúlur
Þessi krúttlegu armbönd eru smart við dress t.d. ef þú ert með töff lokka og sleppir hálsmeninu þá er sætt að vera með kjút armband með :) þessi eru úr...
Sjá lýsingu á vöru
Glingurarmbönd krossar og kúlur
Þessi krúttlegu armbönd eru smart við dress t.d. ef þú ert með töff lokka og sleppir hálsmeninu þá er sætt að vera með kjút armband með :) þessi eru úr...
Sjá lýsingu á vöru
Lokkar hringir gylltir snúnir 3 cm
Hringlokkar úr ryðfríu stáli, hömruð áferð, þvermál um 3 cm
Sjá lýsingu á vöru
Snúnir hringlokkar pinna silfur einfaldir
Lokkar úr ryðfríu fléttustáli, fást bæði í silfur og gull um 1.3 cm í þvermál.
Sjá lýsingu á vöru
Lokkar pinna flétta
Lokkar úr ryðfríu fléttustáli, fást bæði í silfur og gylltu um 1.5 cm.
Sjá lýsingu á vöru
Stafanisti gull aukaplata
Stafanisti Kristu: Hér er hægt að kaupa aukaplötur á gylltu nistin ef fólk vill fleiri en eina plötu á hvert nisti. Ath hér er einungis um staka plötu að ræða...
Sjá lýsingu á vöru
Stafanisti silfur aukaplata
Stafanisti Kristu: Hér er hægt að kaupa aukaplötur á silfruðu nistin ef fólk vill fleiri en eina plötu á hvert nisti. Ath hér er einungis um staka silfurlita stafi að ræða...
Sjá lýsingu á vöru
Stafanisti silfur - viðhengi
Hér er hægt að bæta við viðhengjum á silfruðu stafanistin og gera svolítið sætt auka. Annars vegar svört perla og hinsvegar antikbleik.
Sjá lýsingu á vöru
Stafanisti silfur
Stafanisti Kristu: Silfur stafanisti með útskornum staf 12 mm í þvermál. Hægt er að bæta við viðhengi eins og svartri perlu eða bleikri perlu. Viðhengin kosta 500 kr aukalega. Keðjan er 45...
Sjá lýsingu á vöru
Stafanisti gyllt - viðhengi
Hér er hægt að bæta við viðhengjum á gylltu stafanistin og gera svolítið sætt auka.
Sjá lýsingu á vöru
Stafanisti gyllt
Stafanisti Kristu: Gyllt stafanisti með útskornum staf 12 mm í þvermál. Hægt er að bæta við viðhengi eins og gylltri mattri kúlu, gylltri kúlu eða litlum gylltum kross. Viðhengin kosta...
Sjá lýsingu á vöru
Gyllt keðja gróf með lás 50 cm
Hér er einfalt og töff nisti sem passar eitt og sér eða í grúppu með öðrum nistum. Er úr ryðfríu gylltu stáli og festist með grófum lás, smart með öðrum nistum...
Sjá lýsingu á vöru
Minningarnisti - Silfur
Þessi hálsmen eru alveg splunkuný en í þetta sinn langaði mig að gera minningarnisti í gjafir fyrir þá sem hafa misst ástvin eða þá sem vilja minnsta sjálfir fallinna vina...
Sjá lýsingu á vöru
Minningarnisti - Gull
Þessi hálsmen eru alveg splunkuný en í þetta sinn langaði mig að gera minningarnisti í gjafir fyrir þá sem hafa misst ástvin eða þá sem vilja minnsta sjálfir fallinna vina...
Sjá lýsingu á vöru
Lumispa - Sensetive hreinsir IOS Ný útfærsla
Hello, iO. ageLOC LumiSpa iO System inputs (i) smart skin care and outputs (o) radiant, healthy-looking skin. How? Input innovative, profound cleansing, exfoliating and skin renewal system with intelligent coaching,...
Sjá lýsingu á vöru
Lumispa - Normal/Combo hreinsir IOS Ný útfærsla
Hello, iO. ageLOC LumiSpa iO System inputs (i) smart skin care and outputs (o) radiant, healthy-looking skin. How? Input innovative, profound cleansing, exfoliating and skin renewal system with intelligent coaching,...
Sjá lýsingu á vöru
Gyllt nisti - diskur 2 cm 45 cm keðja
Hér er einfalt og sætt nisti sem passar eitt og sér eða í grúppu með öðrum nistum. Hægt að fá í 45 cm keðju. Stærðin er 2 cm í þvermál.
Sjá lýsingu á vöru
Sett - nisti og gróf keðja gyllt
Sett í gylltu, gróf keðja 50 cm og 2 cm gylltur diskur í 60 cm keðju.
Allt ryðfrítt stál og er sérlega fallegt saman í setteringu.
Sjá lýsingu á vöru
Hitaplattar - Refur
Hitaþolinn platti unninn úr endurunnu hjólbarðagúmmí frá Gúmmívinnslunni. Gúmmíplattarnir eru mjög slitsterkir, þola vel heita potta og eldföst mót, þá má setja í uppþvottavél og þeir fara sérstaklega vel með...
Sjá lýsingu á vöru
Hitaplattar - Fiskur
Hitaþolinn platti unninn úr endurunnu hjólbarðagúmmí frá Gúmmívinnslunni. Gúmmíplattarnir eru mjög slitsterkir, þola vel heita potta og eldföst mót, þá má setja í uppþvottavél og þeir fara sérstaklega vel með...
Sjá lýsingu á vöru
Hitaplattar - Ísbjörn
Hitaþolinn platti unninn úr endurunnu hjólbarðagúmmí frá Gúmmívinnslunni. Gúmmíplattarnir eru mjög slitsterkir, þola vel heita potta og eldföst mót, þá má setja í uppþvottavél og þeir fara sérstaklega vel með...
Sjá lýsingu á vöru
Hitaplattar - Kisa
Hitaþolinn platti unninn úr endurunnu hjólbarðagúmmí frá Gúmmívinnslunni. Gúmmíplattarnir eru mjög slitsterkir, þola vel heita potta og eldföst mót, þá má setja í uppþvottavél og þeir fara sérstaklega vel með...
Sjá lýsingu á vöru
Hitaplattar - Frón/Ísland
Hitaþolinn platti unninn úr endurunnu hjólbarðagúmmí frá Gúmmívinnslunni. Gúmmíplattarnir eru mjög slitsterkir, þola vel heita potta og eldföst mót, þá má setja í uppþvottavél og þeir fara sérstaklega vel með...
Sjá lýsingu á vöru
Lokkar hring pinna gull og silfur
Lokkar úr ryðfríu stáli, fást bæði í silfur og gylltu, þvermál um 1.5 cm.
Sjá lýsingu á vöru
Lokkar mána litlir gull og silfur
Lokkar úr ryðfríu stáli, fást bæði í silfur og gylltu, þvermál um 1.5 cm.
Sjá lýsingu á vöru
Lokkar hringir gylltir snúnir 4 cm
Hringlokkar úr ryðfríu stáli, snúnir gylltir, þvermál um 4 cm
Sjá lýsingu á vöru
Lokkar hringir silfur hamraðir 3.cm
Hringlokkar úr ryðfríu stáli, hömruð áferð, þvermál um 3 cm
Sjá lýsingu á vöru
Stafir , ryðfrítt stál
Stafanisti Kristu: Þetta eru 1 cm stafir úr ryðfríu stáli, voða sætir í 45 cm keðju.
Sjá lýsingu á vöru
Aukabursti fyrir LumiSpa - Silicone Replacement Head - FIRM
Það fylgir alltaf normal bursti með Lumispa en gott er að fá sér nýjan á 3-6 mán fresti The ageLOC LumiSpa, Nu Skin's rechargeable, waterproof cleansing device, is a must-have...
Sjá lýsingu á vöru
Hamingjunisti - gull
Loksins komin aftur !! Nú eru hringir mikið í tísku í hálsmenum og lokkum og Krista vill að sjálfsögðu fylgja straumum og stefnum í þeim efnum. Við vildum þó að...
Sjá lýsingu á vöru
Boost - græjan sem allir elska
Age lock Boost - tækið dekrar við húðina þína og hjálpa breytilegri straumar seruminu að komast inn í húðina og gefa henni unglegt og frísklegt útlit. -Það hægir á öldrun húðarinnar. -Jafnar húðlit...
Sjá lýsingu á vöru
Góður dagur plakat
Hversu góð setning er þetta ? Það er nú ekkert verra að mæta þessari visku alla daga og fara glaður út í lífið. Plakatið er 50x70 cm og passar í...
Sjá lýsingu á vöru
Jólaprýði 2021 - Betlehemsstjarnan
Jólaóróarnir eru úr húðuðu áli og fylgir hvítur silkiborði með þeim.Mjög fallegir í glugga sem og á jólatréð. Falleg og einföld gjöf sem auðvelt er að senda í pósti. Í...
Sjá lýsingu á vöru