.

Jólaleikur Kristu - Finndu jólakertið

 
Í nóvember verður Krista með kynningar vinningum sem
hún og samstarfsaðilar ætla að veita 4 heppnum þátttakendum
alla sunnudaga í aðventu. 
Leikurinn snýst um að finna 4 falleg jólakerti sem leynast á vefversluninni og þegar þið hafið sent mér svörin á eftirfarandi formi þá farið þið í pott sem
ég dreg út alla aðventuna.
Það er til mikils að vinna, margskonar vinningar í hverri viku og mæli svo sannarlega að vera með. 
Kynningar á vinningum hefjast sunnudaginn 5. nóvember og þá hefst leikurinn. 
Skilyrði er að þátttakandi sé á póstlista Kristu því vinningshafa verða tilkynntir í pósti. 
 
Til að taka þátt þá fyllir þú út þetta form hér að neðan á google docs: 
https://docs.google.com/forms/d/1YdVSmTN7LKJAfrejn7CEkIdjYiUsGBfsAzexu9_j2CM/edit?ts=653ed847
 
Meðal vinninga eru :

VIKA 1 Spádómskertið: 

VINNINGUR 1:
- Aðventukerti frá fyrirtækinu Hjartastaður
Þessi fallegu kerti eru handlituð hjá fyrirtækinu Hjartastað en eigandi Hjartastaðar var svo rausnarleg að gefa nokkra vinninga í jólaleikinn.
Í fyrsta pakka verður þetta fallega brúna dagatalakerti í vinning sem og græn glimmer aðventukerti sem eru gullfalleg og frábrugðin því sem maður er vanur. 
Á vefsíðunni er hægt að finna fjöldan allan af gjafavöru,  kertum, laufabrauðsjárnum, bókum, kertastjökum og vörum fyrir leiði. 
Mæli svo sannarlega með innliti á þessa fallegu vefverslun. 
Vörurnar fást einnig í völdum blómaverslunum, Epal og víðar.
 VINNINGUR 2:
Stafapúslið frá Ögn verslun.
Ég hef áður sýnt frá þessari fallegu hönnun en þær stöllur hjá ogn.is hönnuðu og selja þessi frábæru viðarpúsl.
Viðarpúsl sem inniheldur 32 bókstafi, íslenska stafrófið.
Tréstafirnir efla þroska og ímyndunarafl barnsins þar sem barnið getur leikið sér að raða, eða æft sig að mynda orð út frá stöfunum.
Eins má finna falleg barnaföt og fylgihluti bæði fyrir þau yngstu sem okkur fullorðna fólkið. Dásamlega þægilega kjóla úr 95% VISCOSE 5% SPANDEX og eiga ömmustelpurnar mínar báðar kjóla sem þær elska frá Ögn.is 
Endilega kíkið inn á vefsíðuna hjá þeim stöllum og skoðið fallegu vörurnar þeirra.
 
 
VINNINGUR 3:
dr. Leður hreinsipakkinn.
dr. Leður gefur hreinsipakka en hann innildur 500 ml af dr.Leður sápu,
300 ml af dr.Leður næringu, mjúkan bursta og klút.
dr.Leður sérhæfir sig í litun og viðgerðum á leðursætum í bílum og leðurhúsgögnum
Litum leður sem orðið er snjáð eða upplitað ásamt viðgerðum á leðri.
Notum efni sem viðkennd eru af öllum helstu húsgagna og bílaframleiðendum í heiminum.
dr.Leður selur hreinsiefni og næringu fyrir leður
sem nauðsynlegt er að bera á til að lengja líftíma leðursins.
Hjá okkur öðlast leðrið nýtt líf!
Áratuga reynsla.
 VINNINGUR 4:
Vilma Home gefur ostahnífasett í gylltum lit. 
Gullfalleg gjöf og puntar svo sannarlega upp á ostabakkann.
Vilma hefur slegið í gegn að undanförnu með úrval af hinum geysivinsælu drykkjarglösum sem halda bæði köldu og heitu og eru tilvalin í ræktina.
Það að auki býður hún upp á ostahnífana, fjölnota rör og þeytara fyrir orkudrykkinn, kaffibollann eða ískaffið. Mæli með að kíkja á heimasíðuna hennar: 
Hér má sjá hin frægu Vilmu glös sem koma í nokkrum litum:
VINNINGUR 5:
Hárbeitt hárgreiðslustofan sem við Katla elskum og förum alltaf á ætlar að gefa geggjaðan pakka frá Mimare.

Mimare stendur fyrir : Sustainable Beauty  eða Sjálfbæra fegurð

Hárvörur sem eru vegan og með mjög háu náturulegum innihaldsefnum 

Vinningurinn er með 3 vörum, sjampó, næringu og leave in næringarmaska.

Ég mæli með að skoða nýju heimasíðuna þeirra þar sem vörurnar fást núna loksins í netverslun.

 

 

VINNINGUR 6:
Krista Design gefur að lokum VOLANT ilmstrá í hvítum lit: 
 

Reed Diffuser - Handgert keramik Ilmolíu glas með stráum og olía fylgir

Fresh Zest

Lykt: Sítrus
Handgert hágæða keramik.
Ilmgjafi
Ekki prófað á dýrum
Magn olíu: 150 ml
Ending: 2 ár óopnað
Gæði: 100% nátturulegar ilmkjarnaolíur

 

VIKA 2 Betlehemskertið: 

 VINNINGUR 1 :

Ostabox sem gerir það EASY fyrir þig að geyma ostinn án þess að nota plastpoka. Boxið verndar ostinn, það er þétt en hleypir raka út og tryggir gott geymsluþol. Ekki skemmir fyrir hvað það er umhverfisvænt að losna við alla óþarfa einnota plastpokana!

  • Stór og lítil oststykki - allt að 1 kg
  • Ferskari ostur sem geymist lengur
  • Fljótlegt og auðvelt að bera fram
  • Notaðu meira af ostinum
  • Hreyfanlegur botn

Ostaboxið frá Easy cheese og því fylgir BOSKA ostaskeri úr ryðfríu stáli.

Hágæða ostaskeri frá Boska. Hollenski framleiðandinn hefur fullkomnað ostaskerana sína í yfir 100 ár og framleiðir að okkar mati heimsins bestu ostaskerana úr ryðfríu stáli. 

 

 VINNINGUR 2 :

Björk store gefur nokkra vinninga í Jólaleikinn en Björk Store er netverslun og er einnig á instagram 

Til að byrja með gefur hún barnahnífapör sem henta vel á fyrstu mánuðum barnsins. 

Eggware skeiðin og Dippi stick eru fremleidd úr mjúku, matvælaflokkuðu FDA viðurkenndu TPE efni.

Hnífapörin eru hönnuð með það í huga að auðvelt sé fyrir barnið að halda á og eru með góðu gripi. Þau eru mjúk og henta því vel fyrir viðkvæma góma.

Skeiðarnar henta vel fyrir maukaðan mat og grauta og eru tilvalin þegar barnið er að byrja að læra að borða sjálft með hnífapörum.

Stig 2

Eggware gafflinn er framleiddur  úr matvælaflokkuðu FDA samþykktu pólýprópýleni.

Gafallinn er með góðu gripi sem auðveldar barninu að nota gaffalinn, ná góðu gripi og stinga í bita.  (já, gafflinn virkar í raun!).

Hnífapörin, bæði gaffalinn og skeiðarnar eru með vörn sem kemur í veg fyrir að hnífapörin fari of langt upp í munn barnsins.

Þegar barnið er byrjað að borða með skeið og er farið að ná góðum tökum á því, þá er tilvalið að leyfa því að prufa gaffalinn

Fyrirtækið The Teething Egg leggur mikið upp úr því að búa til eitthvað sem er hagnýtt, fallegt og síðast en ekki síst... gagnlegt!

Þar sem gripið á hnífapörunum er mjúkt og ávalt, þá hentar það líka vel sem nagdót.

Hnífapörin henta frá 6 mánaða aldri.

Björk store gefur einnig drykkjarrör sem eru algjör snilld og koma í veg fyrir að rörið stingis í kok barnsins.

Að kenna barninu þínu hvernig á að nota rör getur verið erfitt ferli, en það þarf ekki að vera það með BabieStraw!

BabieStraws eru sérstaklega hönnuð til að hjálpa barninu þínu að fara yfir í að drekka með röri. BabieStraw er skemmtileg og auðveld leið fyrir barnið þitt til að læra á rör. Rörin eru mjúk og sveigjanleg og eru með sérstakri vörn sem gerir það að verkum að rörið fer ekki of langt upp í munn barnsins. Þessi byltingarkenndu rör eru framleidd í Bandaríkjunum eins og allar vörur frá fyrirtækinu og eru úr hágæða efni sem er án allra aukaefna eins og BPA, phalat, blý og latex. Vörurnar eru FDA samþykktar og matvælaflokkaðar.
Vörurnar frá The teething egg uppfylla öryggiskröfur í Bandaríkjunum, Bretlandi, ESB, Kanada, Ástralíu og Nýja Sjálandi.
Í hverjum kassa eru tvö stykki rör, eitt langt og eitt stutt, ásamt hreinsibursta

 

Í verslun Björk store má finna allskyns varning fyrir börnin, heimilið og fleira.

 

 VINNINGUR 3:

10.000 kr gjafabréf frá vinum mínum í Petria.is vefverslun. 

Þau eru líka á instagram 

Petria er vefverslun sem selur hönnunarvörur fyrir gæludýr og eigendur. 
Hugmyndin kemur frá því að oft geta vörur sem fylgja gæludýri verið úr takt við heimilið og vantar úrval af vörum sem passa við hönnunarstaðla heimilis.

Út frá þessu var vörumerkið Petria stofnað, nafnið er dregið af latneska orðinu „patria” og enska orðinu „pet”.

Patria þýðir heimaland og/eða himnaríki á latnesku „pet” þýðir gæludýr á ensku.Þetta er nokkuð lýsandi fyrir vörumerkið Petria þar sem gæludýr og eigandi deila fallegu heimili.

 

 VINNINGUR 4:

Næst er það vinningur frá Ævintýri.is en þeir gefa 3 bækur og svo gefur Plakat.is 3 plaköt. Þetta eru snilldar vörur en hver og einn persónugerir sínar bækur fyrir þann sem fær í gjöf. Bækurnar sem eru í boði eru 4 talsins og henta ýmsum aldri.

3 bækur að eigin vali í vinning: 

 

3 plaköt að eigin vali í vinning:

Plakötin hjá Plakat.is eru líka persónuleg og hægt að setja nafn og útlit á plakatið.

Plakötin koma í þremur stærðum: A4, 30×40 sm og 50×70 sm.

 

VINNINGUR 5 :

Jökulsárlón - Silkislæða úr 100% silki frá  MEMOICELAND

MEMO Iceland er fyrirtæki sem sérhæfir sig í hönnun á tímalausum silkislæðum með hámarks gæði, fallega hönnun og tengingu við íslenska náttúru í huga.
Ljósmyndirnar sem við notum á slæðurnar eru sérstaklega valdar undir áhrifum íslenskrar náttúru þar sem stórbrotið mynstur og falleg litasamsetning úr landslaginu er undirstrikað á silkinu. 
Allar slæðurnar okkar eru íslensk hönnun og gerðar úr 100% silki.

Þessi slæða kallast Jökulsárlón og er einstaklega falleg. 

100% silki

Stærð 110cm x 110cm

Kemur í fallegri gjafaöskju.

(Ljósmyndari: Guðrún Ingibjörg Hálfdanardóttir)

 

VINNINGUR 6 :

Pipar og Salt er með vefverslun og instagram

Pipar og Salt er rótgróið fyrirtæki sem býður upp á gæða heimilisvörur og hefur verið starfandi frá árinu 1987.  Til margra ára var Pipar og Salt verslunin staðsett að Klapparstíg 44 en er nú rekið sem netverslun.

Pipar og Salt býður upp á valdar vörur fyrir heimilið þar sem áhersla er lögð á gæði og skandinavíska hönnun. Við eigum til að mynda gott úrval af sænskum plastmottum frá Horredsmattan, fallega textílvöru frá finnska fyrirtækinu Lapuan Kankurit auk þess erum við með klassískar jólavörur sem koma inn á haustin. Alltaf eitthvað nýtt í boði.

 

KÍKTU Í HEIMSÓKN

Alla miðvikudaga á milli 17.00-18.30 tökum við á móti viðskiptavinum okkar sem vilja skoða vörurnar okkar betur eða versla. Lagerinn okkar er staðsettur að Hvaleyrarbraut 27, efri hæð, 220 Hafnarfirði. Inngangurinn er að ofanverðu, keyrt upp upp Brekkutröð.

Pipar og Salt gefur gullfallega bláa plastmottu frá Horredsmattan 150 cm að lengd og með mismunandi mynstri á hvorri hlið.

 

 Pipar og salt gefur fleiri vinninga í leikinn sem kynntir verða í næstu viku en hér má sjá brot af úrvalinu hjá þeim.

Motturnar fallegu og svo fleiri vörur hér bæði heimilisvörur, viskastykki, jólaskraut og margt fleira spennandi. 
VINNINGUR 7 :
Kerti frá fyrirtækinu Hjartastaður
VINNINGUR 8 :
Happy Hips gefur gjafabréf í sogæðameðferð og djúpslökun með áherslu á Vagus/Flökkutaugina.
Ég mæli svo sannarlega með heimsókn til Sigrúnar og um að gera að gefa slökun í jólagjöf. Falleg gjafabréf í boði og dásamleg nærvera Sigrúnar gerir allt betra.
Happy hips er líka á instagram:
VINNINGUR 9 :
Netverslunin Húnar.is  gefur stórsniðuga sessu sem hægt að grípa með sér í veskið fyrir litla bossa. Þau börn sem eru hætt að nota barnastóla en þurfa smá upphækkun hjá ömmu, á veitingastaðnum eða í bíó/ leikhúsi t.d.
Sætispúðarnir koma í mörgum litum og auðvelt að blása þá upp og geyma svo í meðfylgjandi tösku. 
Húnar bjóða einnig upp á margskonar vörur á síðunni sinni og eru einnig á instagram
VINNINGUR 10 :

dr. Leður hreinsipakkinn.
dr. Leður gefur hreinsipakka en hann innildur 500 ml af dr.Leður sápu,
300 ml af dr.Leður næringu, mjúkan bursta og klút.
dr.Leður sérhæfir sig í litun og viðgerðum á leðursætum í bílum og leðurhúsgögnum
Litum leður sem orðið er snjáð eða upplitað ásamt viðgerðum á leðri.
Notum efni sem viðkennd eru af öllum helstu húsgagna og bílaframleiðendum í heiminum.
dr.Leður selur hreinsiefni og næringu fyrir leður
sem nauðsynlegt er að bera á til að lengja líftíma leðursins.
Hjá okkur öðlast leðrið nýtt líf!
Áratuga reynsla.
VINNINGUR 11 :
Freyjan.is er netverslun með allskyns varning eins og frjósemisvörur, hreinlætisvörur og síðan dásamlegar jólastjörnur sem er einmitt gjöfin í leiknum mínum. Þessi geggjaða Taylor jólastjarna 58 cm ásamt perustæði er í vinning frá Freyjunni. 
Freyjan er líka á instagram og mæli ég með að kíkja á úrvalið. af stjörnum.
VINNINGUR 12 :
Hárbeitt hárgreiðslustofan sem við Katla elskum og förum alltaf á ætlar að gefa geggjaðan pakka frá Mimare.

Mimare stendur fyrir : Sustainable Beauty  eða Sjálfbæra fegurð

Hárvörur sem eru vegan og með mjög háu náturulegum innihaldsefnum 

Vinningurinn er með 3 vörum, sjampó, næringu og leave in næringarmaska.

Ég mæli með að skoða nýju heimasíðuna þeirra þar sem vörurnar fást núna loksins í netverslun.

 

 VINNINGUR 13 :

Verslunin  Flóð og fjara gefur dásamlega geggjað Macrame hengi en verslunin er staðsett á Rauðarárstíg 1 105 Reykjavík

Handgert og hannað af Heru Sigurðardóttur og er rekaviðurinn úr Gróttu.

Flóð og fjara er ekki bara verslun með ótal mörgum fallegum vörum heldur er boðið upp á námskeið fyrir börn og fullorðna í hnýtingum og mörgu fleira.

Flóð og fjara er á instagram: 

svo er ég einstaklega skotin í þessum plöntupláhnetum.

Mæli svo sannarlega með að skoða heimasíðuna hjá Heru og jafnvel gefa skemmtilegt námskeið í jólagjöf.

 

 

VIKA 3 Hirðakertið: 

VINNINGUR 1 :

400 gr kakó frá Gvatemala frá kako.is

Dalileo kakóið frá Gvatemala er svokallað “ceremonial grade cacao" criollo kakó. Hreint kakó inniheldur eitt mesta magn magnesíum og andoxunarefna nokkurrar plöntu, er mjög góður náttúrulegur orkugjafi og ástardrykkur. Það inniheldur phenylethylamine (PEA), efni sem við framleiðum þegar við verðum ástfangin. PEA skerpir líka fókus og athygli. Anandamide, sem einnig er þekkt sem "the bliss chemical", er endorfín sem mannslíkaminn framleiðir og hefur aðeins fundist í einni plöntu – Cacao Theobroma. Kakó inniheldur króm, theobromine, manganese, sink, kopar, járn, C vítamín, omega 6 fitusýrur og tryptophan svo eitthvað sé nefnt af þeim góðu efnum sem kakóið hefur að geyma. 

Fjölmargar rannsóknir sem gerðar hafa verið, meðal annars við Yale og Oxford, staðfesta virkni kakóbaunarinnar og stöðu hennar sem heilsusamleg og heilsueflandi fæða.

Takk fyrir þennan góða vinning kæra Kamilla, eða Kakó Kamilla eins og ég kalla hana.

Kako.is er líka dásamleg á instagram og mæli með að smella í follow

 

VINNINGUR 2 :

Kaffi frá Heilsubarnum er næsti vinningur en þetta hágæða lífræna kaffi frá Exhale er "Speciality Grade", lífrænt, bragðgott, umhverfisvænt, mjög hollt og prófað á tilraunastofu til þess að tryggja að engin óæskileg efni og eiturefni séu til staðar og að næringarefni eins og pólýfenólar sé hámarkað og alltaf til staðar.

Þegar fyrirtækið Exhale var að þróa Exhale kaffið smökkuðu og prófuðu þau á tilraunastofu yfir 45 tegundir af kaffi frá öllum heiminum til að finna hollasta, bragðbesta og umhverfisvænasta kaffið. 

Þau ristuðu kaffið á mjög fjölbreyttan máta til að finna út hvað gæfi hollustu útgáfuna af kaffi með sem mestu af næringarefnunum.

 Magn:

450g í pokanum

Athugið að hægt er að velja baunir eða malað í öllum tegundum.

Heilsubarinn er á instagram og mæli með að fylgjast með þeim.

 

 

VINNINGUR 3:

Stórglæsilegt útikerti frá lífstílsversluninni Calma.is

GERÐU PALLINN KÓSÝ MEÐ FALLEGUM ÚTIKERTUM

Er garðpartý, matarboð eða veisla framundan? Við bjóðum upp á mikið úrval af fallegum útikertum í ýmsum stærðum og gerðum. Útikertin gera pallinn og garðinn enn meira kósý.

Calma gefur útikerti af stærstu gerðinni og eru þau handgerð í steyptum pottum sem má vel nota áfram eftir að kertið klárast. Brennslutíminn er um 6 klst fyrir 1 cm af kerti í yfirborðslækkun. 

Auk þess að bjóða upp á þessi fallegu kerti þá er Calma með dásamlegar vörur í boði fyrir kerti innandyra, kertahof, fallega stjaka og svo glervörur bæði fyrir lýsingu og blómavasa. Mæli svo sannarlega með að skoða vörurnar á Calma.is og fylgja þeim á instagram:

 

 

 VINNINGUR 4:

Pipar og salt gefur tuskusnaga fyrir vaskinn. Tusku og vizkustykki.

Borðtusku haldari í vask - svartur

Finnsk hönnun frá Happy sinks.

Efni Bio-composite Material
Festur í vask með sterku segulstáli sem er sett bakvið vask.
Borðtuskan þornar hratt og sést ekki ofaní vaskinum.

 

Þau gefa líka sett af vizkustykki og borðtusku í fallegum natur lit.

Pipar og salt gefa þessa frábæru jólasveina, og hvorki meira né minna en 3 stk saman í grúppu. Dásamlega einfaldir og sætir sveinkar.

Takk fyrir stuðninginn kæra fyrirtæki.

 

Pipar og salt eru á Instagram:

 

VINNINGUR 5:

Spilalist gefur spilastokk

STAFASPILIÐ:
Stafalist er Íslenkst stafaspil hannað af Davis lesblindu ráðgjafa. En það nýtist öllum, ungum nemendum sem eru að læra stafina, þeim sem eru með námsörðugleika, fötluðum og þeim sem eru að læra íslensku.
Spilið er byggt á 13 ára reynslu við vinnu með börnum með og án námsörðugleika.
-Hugmyndin kviknaði í gegnum vinnu okkar sem Davis-lesblindu ráðgjafar. Við höfum undanfarin ár verið að vinna með mjög ungum einstaklingum og vantaði einföld námsgögn til að senda heim með þeim. Við leituðum að spili sem væri með alla íslensku stafina, bæði há- og lágstafina, án mynda eða nokkurs annars sem dregur athyglina frá stöfunum. Þetta fundum við ekki þannig að lausnin varð sú að hanna þetta sjálfar og fara með í framleiðslu.

-Stærðin á spilunum er u.þ.b. 10 x 8,5 cm. þau henta því einstaklega vel til þess að móta stafina úr leir beint á spjaldið. Þannig fæst tilfinning fyrir réttri lögun og hlutfalli stafanna.
Spilið inniheldur: Alla 36 há- og lágstafina, 8 bros- og fýlukarla, leiðbeiningaspjöld.
Hægt að spila eins og:
Veiðimann - Para saman stóran og lítinn staf til að mynda slag.
Samstæðuspil - Para saman stóran og lítinn staf.
Orðaspil - Eins og gamla Rommy, sá vinnur sem hefur flest stig eftir að hafa lokað. En hver stafur gefur ákveðinn fjölda stiga.
Einnig er hægt að nota spilið til að mynda orð, nöfn og bara
hvað sem er sem inniheldur bókstafi.
Fyrir þá sem vilja leira stafina þá er hægt að leira ofan á spilið því það er með húð sem hægt er að þurrka ef.
GÓÐA SKEMMTUN!
Svo bættist við Talnalist og spilin fylgja með í þessu vinningaholli.
VINNINGUR 6:
Kerti frá fyrirtækinu Hjartastaður
skoða kerti hér: 
Hjartastaður er líka að finna á Instagram:
VINNINGUR 7:
Björk store gefur teething egg með hulstri, klemmubandi og handfangi.
Skoða nag eggið Teething egg
 Hægt er að fá eggið í fleiri litum á vefverslun:

 

 VINNINGUR 8:

 

Hárbeitt hárgreiðslustofan sem við Katla elskum og förum alltaf á ætlar að gefa geggjaðan pakka frá Mimare.

Mimare stendur fyrir : Sustainable Beauty  eða Sjálfbæra fegurð

Hárvörur sem eru vegan og með mjög háu náturulegum innihaldsefnum 

Vinningurinn er með 3 vörum, sjampó, næringu og leave in næringarmaska.

Ég mæli með að skoða nýju heimasíðuna þeirra þar sem vörurnar fást núna loksins í netverslun.

 VINNINGUR 9:

 

dr. Leður gefur hreinsipakka en hann innildur 500 ml af dr.Leður sápu,
300 ml af dr.Leður næringu, mjúkan bursta og klút.
dr.Leður sérhæfir sig í litun og viðgerðum á leðursætum í bílum og leðurhúsgögnum
Litum leður sem orðið er snjáð eða upplitað ásamt viðgerðum á leðri.
Notum efni sem viðkennd eru af öllum helstu húsgagna og bílaframleiðendum í heiminum.
dr.Leður selur hreinsiefni og næringu fyrir leður
sem nauðsynlegt er að bera á til að lengja líftíma leðursins.
Hjá okkur öðlast leðrið nýtt líf!
Áratuga reynsla.
 VINNINGUR 10:
Leirmunir Ásu:
Leirmunir Ásu gefur dásamlega saltskál úr hennar smiðju en Ása Gunnarsdóttir keramiker rekur eigið gallerý og versktæði í Hafnarfirði. 
Hægt er að nálgast hennar varning á instagrammi hennar eða í verslunum Lilja Boutique og Tíru í Hafnarfirði.
Skoða Instagram:
Ása framleiðir einnig dásamlegar vörur fyrir gæludýrin og Sólon á einmitt skálar frá henni. Eins eru jólatréin hennar í miklu uppáhaldi hér á Brúsastöðum. 
Hægt er að nálgast vörur á instagram síðu Ásu:
 VINNINGUR 11:
Noztra creative studio gefur 10.000 kr gjafabréf og sá heppni getur því valið sér vörur að andvirði 10.000 kr sem eru málaðar og brenndar hjá Noztra. Þetta er skemmtileg afþreying og sannkölluð núvitund að kíkja í Noztru og skapa fallegar vörur og minningar jafnvel með sínum kærustu.
Noztra er líka á instagram og mæli með að fylgjast með þessu skemmtilega og skapandi fyrirtæki. 
 
VINNINGUR 12:
Þá er það vinningur frá Smátré Gunnars sem er með fallegri fyrirtækjum sem ég hef uppgötvað. Gunnar Valdemarsson smíðar öll trén og dætur hans markaðssetja og koma trjám til nýrra eiganda. Hversu krúttlegt? 
Trén koma í mismunandi stærðum og einnig er hægt að leggja inn sérpantanir.
Tréð sem er í gjöf frá fjölskyldunni er upprunalega tréð sem var fyrst hannað og framleitt. Það er í flötum kassa með snúningsfæti og auðvelt að geyma það ár eftir ár í geymslu. Þetta er svona gripur sem endar sem ættardjásn og gengur á milli fjölskyldna. Ótrúlega falleg og einfalt.
Smátré Gunnars eru á Instagram og fást vörurnar þeirra einnig í EKO húsinu í Síðumúla. 
Það má skreyta trén að vild og ég setti t.d. einfalda gerviplöntu sem ég klippti niður á mitt tré.
Hér má sjá fleiri útgáfur
td. hægt að nota sem peningatré :) 
 

 Smátré Gunnars eru á Instagram 

 

VIKA 4 Englakertið: 

VINNINGUR 1 :

Björk store gefur nokkra vinninga í Jólaleikinn en Björk Store er netverslun og er einnig á instagram 

Í þessum  hluta er það Kertastjaki frá Björk store úr heimilisdeildinni. 

Þetta er veggstjaki og er hann úr stáli. 

Björk store er á instagram

 

VINNINGUR 2 :

Það er þetta fallega skóhorn frá Spes hönnun og Smíði en Sveinn Stefánsson rekur það verkstæði og framleiðir gullfalleg og nytsamleg skóhorn sem má hengja upp á vegg með snaga í stíl við skóhornið. Einstaklega góð og falleg skóhorn úr stáli sem eru pólýhúðuð og eru ótrúlega endingargóð.

Skóhornin koma í nokkrum litum og mæli með að kíkja á facebooksíðu Sveins og skoða úrvalið. 

Hann gefur einnig 2 gullfallega útikertastjaka sem má auðvitað líka nýta inni og henta fullkomnlega undir blómapotta líka. Geggjað vandað til verka og eigulegir munir. 

VINNINGUR 3 :

Pipar og salt gefur gullfallegt gjafasett með karamellum, ilmkerti, servíettum, sápu og fleira. Hægt að skoða sömu vörur hér:

Pipar og Salt er með vefverslun og instagram

Pipar og Salt er rótgróið fyrirtæki sem býður upp á gæða heimilisvörur og hefur verið starfandi frá árinu 1987.  Til margra ára var Pipar og Salt verslunin staðsett að Klapparstíg 44 en er nú rekið sem netverslun.

Pipar og Salt býður upp á valdar vörur fyrir heimilið þar sem áhersla er lögð á gæði og skandinavíska hönnun. Við eigum til að mynda gott úrval af sænskum plastmottum frá Horredsmattan, fallega textílvöru frá finnska fyrirtækinu Lapuan Kankurit auk þess erum við með klassískar jólavörur sem koma inn á haustin. Alltaf eitthvað nýtt í boði.

 

KÍKTU Í HEIMSÓKN

Alla miðvikudaga á milli 17.00-18.30 tökum við á móti viðskiptavinum okkar sem vilja skoða vörurnar okkar betur eða versla. Lagerinn okkar er staðsettur að Hvaleyrarbraut 27, efri hæð, 220 Hafnarfirði. Inngangurinn er að ofanverðu, keyrt upp upp Brekkutröð.

Pipar og Salt gefur gullfallega bláa plastmottu frá Horredsmattan 150 cm að lengd og með mismunandi mynstri á hvorri hlið.

 

VINNINGUR 4 :

Hárbeitt hárgreiðslustofan sem við Katla elskum og förum alltaf á ætlar að gefa geggjaðan pakka frá Mimare.

Mimare stendur fyrir : Sustainable Beauty  eða Sjálfbæra fegurð

Hárvörur sem eru vegan og með mjög háu náturulegum innihaldsefnum 

Vinningurinn er með 3 vörum, sjampó, næringu og leave in næringarmaska.

Ég mæli með að skoða nýju heimasíðuna þeirra þar sem vörurnar fást núna loksins í netverslun.

 

VINNINGUR  5:

Lára Sverris gefur 1 tíma í Cranio Höfuðbeina og spjaldhryggsmeðferð og 1 einkatíma í Yoga nidra.

Lára Sverris er heildrænn meðferðaraðili með dásamlega aðstöðu á 4. hæðinni í Lífsgæðasetri St. Jó. Hún býður upp á Höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð, RTT meðferðardáleiðslu og svo býður hún upp á einkatíma í I Am Yoga Nidra frá jánúar 2024.
Lára er aðstoðarkennari á námskeiðum Upledger á Íslandi sem heldur utan um Höfuðbeina- og spjaldhryggjarnámskeiðin á Íslandi.
Lára ætlar að gefa eitt gjafabréf í Höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð / Cranio og eitt gjafabréf í Yoga Nidra einkatíma.
Lára er á Instagram:
Mæli svo sannarlega með þessum tímum.

  

VINNINGUR  6:

Smart socks gefur gjafaáskrift af sokkum og einnig gjafapakka með 2 nærbuxum og 2 sokkapörum fyrir þann heppna.

Þjónusta Smart Socks gengur útá það að fá mánaðarlegar sendingar af sokkum og nærbuxum inn um lúguna hjá sér. Sendingargjald er innifalið í mánaðargjaldi og er enginn uppsagnarfrestur. Mánaðargjald er frá 1.590.-

Gjafaáskriftir eru einnig í boði þar sem hægt er að gefa áskrift af sokkum og/eða nærbuxum í 3, 6 eða 12 mánuði og er verð frá 4.770.-

Einnig bjóðum við uppá nokkrar mismunandi gjafaöskjur sem eru tilvaldar sem tækifærisgjafir og er verð frá 3.990.-

Smartsocks eru líka á Instagram:

 

VINNINGUR 7: 


dr. Leður gefur hreinsipakka en hann innildur 500 ml af dr.Leður sápu,
300 ml af dr.Leður næringu, mjúkan bursta og klút.
dr.Leður sérhæfir sig í litun og viðgerðum á leðursætum í bílum og leðurhúsgögnum
Litum leður sem orðið er snjáð eða upplitað ásamt viðgerðum á leðri.
Notum efni sem viðkennd eru af öllum helstu húsgagna og bílaframleiðendum í heiminum.
dr.Leður selur hreinsiefni og næringu fyrir leður
sem nauðsynlegt er að bera á til að lengja líftíma leðursins.
Hjá okkur öðlast leðrið nýtt líf!
Áratuga reynsla.

 

 VINNINGUR 8: 

Tribus heildverslun gefur geggjaða vinninga. 

Fyrst ber að nefna Tummy Toaster:

Toastie Tummy Period Cramp Soother

Engin ætti að þurfa að þola tíðaverki, svo hlúðu að þér með STYLPRO Toastie tíðaverkjatækinu sem er hannað til að vinna gegn slæmum tíðaverkjum með 3 stillingum af hita og víbring – og dregur þannig úr óþægindum verkja og eymsla án lyfja. Tækið er endurhlaðanlegt sem og algjörlega aukaverkanalaust. 

Þunnt, þráðlaust og handhægt , Toastie Tummy Period Cramp Soother getur farið með þér hvert sem er,  hvenær sem þú þarft tafarlausan létti frá sársaukafullum krömpum og óþægindum.  Hægt er að stilla belti tækisins þannig að það passi á allan líkama og situr þægilega á maga, mjaðmagrind eða mjóbaki.

 

Kostir og eiginleikar: 

Róar tíða-, maga- og bakverk

 Virkar á nokkrum sekúndum

100% náttúruleg – lyfjalaus, efnalaus verkjastilling

 Engar aukaverkanir

 Létt og meðfærilegt

3 hita- og titringsstillingar

Næm, nett hönnun

Stillanleg ól

 Endurhlaðanlegt

Þráðlaust

Langvarandi rafhlaða

 

Inniheldur:

1 x STYLPRO Toastie Tummy Period Cramp Soother

1 x USB hleðslusnúra

1 x leiðbeiningar

Vörurnar frá Style pro fást víða, t.d. Heimadecor í Vestmanneyjum, Beautybar, Beauty box og víðar.

Síðan er það hinn vinsæli ferðaspegill frá Style Pro sem er gjöf frá Tribus heildverslun:

StylPro Glow & Go ferðaspegill er með stillanlegu ljósi, 10x stækkunarspegli sem hægt er að festa á hann, 3 halla styllingum og ferðahulstri.

Spegillinn er fallegur og fyrirferðarlítill og auðveldur að ferðast með.

Batteríið endist í allt að 2 tíma en spegillinn er svo hlaðinn með UBS hleðslutæki. Vinsamlega athugið að það þarf að kveikja á speglinum þegar hann er hlaðinn annars hleðst hann ekki.

Takk kærlega fyrir stuðninginn Tribus.

Tribus er einnig á Instagram:

  VINNINGUR 9: 

 

Systur og makar gefur, haldið ykkur ... 30.000 kr gjafabréf!

En það þekkja auðvitað allir verslun hennar Kötlu systur Systur & Makar í Síðumúla sem sérhæfir sig í klæðilegum fatnaði fyrir konur á dásamlegum aldri í geggjuðum stærðum alveg frá a - ö

Það verða hreinlega allir eitthvað svo miklu sætari í fötum frá S&M, staðreynd!!

Hvort sem um er að ræða glamúr og glimmer fyrir hátíðarnar eða kósý hversdagsklæðnað þá verður allt svo fallegt í höndunum á Kötlu og hennar fólki.

Það má líka geta þess að á staðnum eru saumakonur alla daga sem geta breytt og lagað það sem þarf svo þér líði sem best í flíkinni. 

 Það verður einhver mjööög heppin sem fær þetta gjafabréf.

Systur & Makar eru á Instagram og er þar oft hægt að sjá Kötlu máta föt og útskýra stærðir og snið á hressandi hátt.

 

VINNINGUR 10: 

Labellebeauty.is

Gefur geggjað augnhárakitt, eða Delux starter kit fyrir alla sem vilja þetta pínu extra. Ég hef sett þau á mig og það gekk furðu vel. Mæli með að prófa. 

DELUXE STARTER KIT 

Nýja starter kitið og inniheldur Mist augnhárin í stæðrum 10, 12, 14 & 16. 

Mist eru náttúrleg augnhár sem hægt er að byggja upp í meira elegant með auka lag af ásetningu. 

Allt sem þig vantar til þess byrjá á að geta gert þín eigin augnhárlenginar heima. 

Kitið inniheldur  : 

♥ 2 -1  Lash bond & sealant 
♥ Lash remover
♥ Applicator 
♥ Mist augnhár

Nýkomin á og verð að segja að fyrsta skipti heppnaðist nú nokkuð fínt.

Labelle er auðvitað á Instagram og má sjá fleiri útgáfur af hárum þar sem er hægt að bæta við í safnið. Sama töng gengur fyrir öll hárin og hægt að leika sér fram og til baka með síddir og þykktir. 

Mjög góð kennsluvídeó er að finna á Instagram og þá er ekkert eftir en að hella sér í þetta. 

 

VINNINGUR 11: 

Bpro gefur geggjað jólakittið frá Marc Inbane. 

Marc Inbane Gjafabox Tanning Mousse

Vörunúmer: Mi 2236

Marc Inbane Gjafabox Tanning Mousse

VÖRULÝSING

Glæsilegt gjafabox frá MARC INBANE. Inniheldur Natural Tanning Mousse og 50ml Hyaluronic brúnksuprey sem fylgir frítt með.

Natural Tanning Mousse

Létt og mjúk froða frá MARC INBANE sem gefur náttúrulega brúnku sem lagar sig að þínum húðlit. Froðan hressir upp á húðlitinn og gerir hann samstundis geislandi. Hún þornar hratt og auðvelt er að bera hana á með örtrefjahanskanum. Einstök formúlan inniheldur náttúruleg virk efni og byltingarkennda brúnkutækni sem mýkir húðina og gefur henni náttúrulegan lit.

Hyaluronic brúnkusprey

Hýalúronsýru brúnkusprey - fyrsta brúnkuspreyið sem inniheldur þriðju kynslóðar hýalúronsýru sem hjálpar húðfrumum þínum að drekka í sig og viðhalda raka, viðheldur þéttleika og teygjanleika og stuðlar að heilbrigði húðar. Hyaluronic spreyið er rakagefandi og mýkjandi og gefur fallegan ljóma. 

Hýalúronsýru brúnkuspreyið örvar kollagen framleiðslu húðar sem gerir hana frísklega og sléttari. Nærandi og mjúk formúla án alkohóls sem inniheldur Arlasolve™ sem gerir það að verkum að spreyið dreifist vel, þornar hratt og aðlagast fallega að þínum náttúrulega húðlit. Einn brúsi dugir í allt að 30 skipti á andlit og allt að 5 skipti á allan líkamann. Falleg brúnka á innan við mínútu sem endist í allt að 9 daga. Hentar öllum húðgerðum og passar í handfarangur! Hýalúronsýru spreyið gerir húðina ekki appelsínugula. Ilmurinn er sætur með blóma- og amber nótum. 

  • Án parabena og sílíkona. 
  • Prófað af húðlæknum.
  • Vegan og náttúruleg innihaldsefni. 
  • Eco-friendly brúsinn er að fullu endurvinnanlegur.

 

VINNINGUR 12: 

 

Eko húsið gefur 10.000 kr gjafabréf í dásamlegu fallegu búðinni þeirra sem staðsett er í Síðumúla 11.

Náttúrulegar og eiturefnalausar vörur eru einkennandi fyrir EKO húsið og það mætti segja að þar finnur þú hreinlega allllt sem til þarf fyrir allan aldur.

Ekohúsið er líka á Instagram og mæli með að droppa þar inn og smella í Follow.

 Og pssst kakóið frá kako.is fæst líka á EKÓ búðinni sem og Smátré Gunnars 

 

VINNINGUR 13: 

- Kerti frá fyrirtækinu Hjartastaður
VINNINGUR 14: 
Heimaskipulag gefur veglegan skipulagspakka eða hinn dæmigerða Ískápapakka.

Pakki fyrir ísskáp 

Frábær byrjunarpakki og svo er hægt að bæta í safnið ef þess er kosið. Hægt er að fá pakkann óbreyttann en einnig hægt að fá án ostabox eða án gosbox. Endilega mælið dýptina á ísskápnum til að sjá hvort að boxin í þessum pakka henti ykkur en það er einnig til annar pakki fyrir minni ísskápa.

  • BPA frítt efni og hentar matvælum.
  • Varan má ekki fara í uppþvottavél.
  • Þú færð 300kr inneign við kaup á óbreytta pakkanum en 200kr við kaup á breyttum pakka. Mundu að skrá þig inn til þess að safna krónum.
  • Stærðir á boxunum

    Box fyrir dósir: Lengd 25,5cm – Breidd 9,7cm – Hæð 7,6cm

    Ísskápabox miðstærð: Lengd 31,5cm – Breidd 15,8cm – Hæð 9cm

    Ísskápabox stórt: Lengd 31,5cm – Breidd 21,5cm – Hæð 9cm

    Eggjabakki með loki: Lengd 36,8cm – Breidd 12cm – Hæð 7,5cm

    Snúningsdiskur – 27cm þvermál

 

Hjá Heimaskipulag finnur þú allt í þrifin, skipulagið og þægindin.

Verslunin er í Krókhálsi 6, Stuðlahálsmegin,

Og þau eru auðvitað á Instagram:

Nokkrar myndir úr búðinni:

 Takk fyrir allan stuðninginn kæru fyrirtæki, saman erum við sterkari og ég trúi því að allt gott umtal um hvort annað styðji við litlu einyrkjana og fallegu verslanirnar þarna úti. Áfram við. Knús Krista.